Vörumynd

HAM handbók

Hugræn atferlismeðferð (HAM) hefur náð mikilli
útbreiðslu undanfarin ár í tengslum við ýmsan
heilsuvanda, en þó einkum þunglyndi og kvíða.
Rannsóknir sýna a...

Hugræn atferlismeðferð (HAM) hefur náð mikilli
útbreiðslu undanfarin ár í tengslum við ýmsan
heilsuvanda, en þó einkum þunglyndi og kvíða.
Rannsóknir sýna að HAM er gagnleg aðferð til að
ná og viðhalda bata í þunglyndi. Í dag eru
margir þeirrar skoðunar að fyrsta hjálp við
sálrænum vanda felist í sjálfshjálp. Margar
sjálfshjálparbækur hafa komið fram, en
undanfarið hefur í auknum mæli verið boðið upp á
hugræna atferlismeðferð þar sem nýtt er tækni
veraldarvefsins. Þetta hefur skilað árangri sem
gefur fyrirheit um enn frekari útbreiðslu
þessarar nálgunar. Starfsfólk geðsviðs
Reykjalundar hefur þróað meðferðarhandbók í
hugrænni atferlismeðferð við þunglyndi í mörg
ár. Nú er þessi bók útgefin til notkunar fyrir
almenning og meðferðaraðila

Verslanir

  • Penninn
    5.186 kr.
    4.667 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt