Vörumynd

Öðruvísi fjölskylda

Það gengur á ýmsu í lífi Karenar Karlottu, níu
ára bráðum tíu, og fjölskyldu hennar sem
lesendur kynntust fyrst í Öðruvísi dögum.
Útlenskur afi systkinanna,...

Það gengur á ýmsu í lífi Karenar Karlottu, níu
ára bráðum tíu, og fjölskyldu hennar sem
lesendur kynntust fyrst í Öðruvísi dögum.
Útlenskur afi systkinanna, sem talinn var löngu
látinn, skýtur skyndilega upp kollinum, amma
þeirra tekur að sér innbrotsþjóf og ýmislegt
fleira kemur á óvart. Sagan er full af
skemmtilegum atburðum og litríkum persónum en
Karen Karlotta skynjar líka ósköp vel alvöru
lífsins.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.490 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.376 kr.
  2.138 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt