Vörumynd

Sláttur - kilja

Edda er 24 ára Reykvíkingur sem fór í
hjartaskipti fyrir fimm árum. Hún reynir að
hugsa sem minnst um framtíðina því tölfræðin
sýnir að hjartaþegar lifa ekk...

Edda er 24 ára Reykvíkingur sem fór í
hjartaskipti fyrir fimm árum. Hún reynir að
hugsa sem minnst um framtíðina því tölfræðin
sýnir að hjartaþegar lifa ekki alltaf lengi. En
hún er forvitin um fyrri eiganda hjartans og er
sannfærð um að ýmislegt hafi fylgt því. Stundum
veit hún jafnvel ekki hvað tilheyrir henni
sjálfri og hvað hún fékk með hjartanu. Sláttur
er fyrsta bók Hildar Knútsdóttur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    2.800 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt