Vörumynd

Korku saga - kilja ný

Hér eru sameinaðar í einni bók verðlaunabækurnar
Við Urðarbrunn og Nornadómur. Í þessari
spennandi skáldsögu frá upphafsárum
Íslandsbyggðar er sögð saga amb...

Hér eru sameinaðar í einni bók verðlaunabækurnar
Við Urðarbrunn og Nornadómur. Í þessari
spennandi skáldsögu frá upphafsárum
Íslandsbyggðar er sögð saga ambáttarinnar
fjölkunnugu, Korku. Faðirinn er norskur
landnemi, móðirin írsk ambátt og því er Korka
borin í ánauð. Fyrir áræði sitt fær hún frelsi,
en hyldýpið milli þrælborinna og þeirra sem
fæddir eru frjálsir markar líf hennar um alla
framtíð.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt