Þessi bolli er partur af Mega Black stellinu frá Royal Copenhagen. Mega stellið er byggt á hvítrifflaða stellinu frá þeim og passa hlutirnir í Mega seríunni vel við munina úr hvítrifflaða stellinu. Þannig eru margir sem blanda saman stellum á milli sería frá Royal Copenhagen.
Mynstrið á settinu er handmálað af sérþjálfuðu starfsfólki Royal Copenhagen.
Bollinn rúmar 25cl og kemur með undirdi...
Þessi bolli er partur af Mega Black stellinu frá Royal Copenhagen. Mega stellið er byggt á hvítrifflaða stellinu frá þeim og passa hlutirnir í Mega seríunni vel við munina úr hvítrifflaða stellinu. Þannig eru margir sem blanda saman stellum á milli sería frá Royal Copenhagen.
Mynstrið á settinu er handmálað af sérþjálfuðu starfsfólki Royal Copenhagen.
Bollinn rúmar 25cl og kemur með undirdisk í hæfilegri stærð.