Vörumynd

KK Á Æðruleysinu CD+DVD

Kristján Kristjánsson, KK, er þjóðargersemi og
hefur verið frá því hann stökk inn í íslenskt
tónlistarlíf með sinni fyrstu plötu fyrir hálfum
þriðja áratug....

Kristján Kristjánsson, KK, er þjóðargersemi og
hefur verið frá því hann stökk inn í íslenskt
tónlistarlíf með sinni fyrstu plötu fyrir hálfum
þriðja áratug. Á þeim tíma hefur hann gefið út
fjölmargar sólóplötur og einnig plötur með
Magnúsi Eiríkssyni og öðrum, auk þess sem hann
hefur leikið á óteljandi tónleikum og komið fram
í leikritum eins og Þrúgum reiðinnar

Í
heimildarmyndinni Á Æðruleysinu fylgjumst við
með KK og félögum á tónleikum og bregðum okkur í
róður með honum á trillunni Æðruleysinu þar sem
hann segir okkur frá sjálfum sér og deildir með
okkur sýn sinni á lífið og tilveruna.

Einnig
fylgir geisladiskur með átján perlum úr
lagasafni KK, þar á meðal tvö lög sem ekki hafa
verið gefin út áður og í ríkulega myndskreyttum
bæklingi deilir KK með okkur sögunum á bakvið
hvert lag.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt