Vörumynd

Dalalíf 4 - hljóðbók

Á Nautaflötum í Hrútadal býr Jakob Jónsson
stórbúi með Lísibet konu sinni. Sá einn skuggi
hvílir á búsæld þeirra og auðsæld að þeim hjónum
verður ekki barns...

Á Nautaflötum í Hrútadal býr Jakob Jónsson
stórbúi með Lísibet konu sinni. Sá einn skuggi
hvílir á búsæld þeirra og auðsæld að þeim hjónum
verður ekki barns auðið. En níu mánuðum eftir að
hinn káti og drykkfelldi stúdent Halglrímur
hefur dvalið á Nautaflötum sér til heilsubótar,
fæðir Lísibet erfingjann; Jón Jakobsson. Þá
hefst mikil örlagasaga, saga af ástum, sorgum og
sviptingum í lífi fólksins í Hrútadal í rúm
sextíu ár á einum mesta umbyltingartíma í lífi
þjóðarinnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt