Vörumynd

Fjársjóðseyjan

,,Ýmist var eyjan þéttbyggð villimönnum sem við
börðumst við eða full af hættulegum dýrum sem
leituðu á okkur, en í öllum dagdraumum mínum kom
ekkert fyrir ...

,,Ýmist var eyjan þéttbyggð villimönnum sem við
börðumst við eða full af hættulegum dýrum sem
leituðu á okkur, en í öllum dagdraumum mínum kom
ekkert fyrir mig sem var jafn undarlegt og
harmþrungið og ævintýri okkar urðu í raun og
veru.Ê

Fjársjóðseyjan er ein vinsælasta
ævintýrasaga allra tíma og hefur heillað unga
sem aldna lesendur allt frá því að hún kom fyrst
út í bókarformi árið 1882.

Ungur piltur finnur
uppdrátt af eyðieyju þar sem merktur hefur verið
inn á falinn fjársjóður. Hann er ráðinn um borð
á skonnortuna Hispaniolu til að hafa uppi á
ránsfengnum. Þar er skrautlegur söfnuður
sjóræningja, meðal annars hinn einfætti og
ógleymanlegi Langi-John Silver. Á leiðinni lenda
þeir í miklum mannraunum uns þeir komast á
leiðarenda og geta hafið fjársjóðsleitina.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  6.890 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  6.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt