Vörumynd

Sharkoon S28 Value ATX turnkassi

Sharkoon

Stílhreinn og fágaður kassi með góðum notkunnareiginleikum á borð við tóllausa ísetningu á drifum með meðfylgjandi sleðum, 4 USB tengjum að framan, þar af 2 USB3.0 tengi og góðum kælieiginleikum ...

Stílhreinn og fágaður kassi með góðum notkunnareiginleikum á borð við tóllausa ísetningu á drifum með meðfylgjandi sleðum, 4 USB tengjum að framan, þar af 2 USB3.0 tengi og góðum kælieiginleikum með hjál þriggja 120mm kælivifta sem fylgja með kassanum. Pláss er í kassanum fyrir lengri skjákort og nóg er afstæðum fyrir diska.

Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5".

Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".

Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi Sharkoon
Tegundarheiti S28 Value
StærarformSegir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum. ATX
Útvær stæði Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5". 2 x 5,25" (þar af eitt sem má nýta sem 3,5" stæði)
Innvær stæði Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5". 3 x 3.5" og 5 x 2.5"
USB tengi á framhlið 2 x USB2.0 og 2 x USB3.0
Hljóðtengi á framhlið 1 mic + 1 phones
Kælivifturfjöldi, staðsettning og stærðir kælivifta sem koma með kassanum. 3 x 120mm
Aflgjafastæði Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann. ATX
Efni í kassaYfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari. Stál og ABS plast
Litur á kassa Svartur
Stærð kassaVíddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum 49.0 x 21.0 x 45.0 cm
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt