Vörumynd

Fuglarnir - kilja

Fuglarnir, skáldsaga Tarjei Vesaas, fjallar um
systkinin Mattis og Hege sem búa saman í útjaðri
bæjarins. Hege er harðdugleg stúlka sem prjónar
þeim til líf...

Fuglarnir, skáldsaga Tarjei Vesaas, fjallar um
systkinin Mattis og Hege sem búa saman í útjaðri
bæjarins. Hege er harðdugleg stúlka sem prjónar
þeim til lífsviðurværis og Mattis dáir hana af
einlægni. Sjálfur á hann erfitt með að vinna
nokkurt starf af því að hugur hans er á sífelldu
flugi, en fuglamál skilur hann og náttúran
opinberar honum leyndardóma sína. Hege bendir
honum á að verða ferjumaður á vatninu, en þegar
loksins kemur maður sem þarf á þjónustu hans að
halda breytir hann lífi systkinanna
óafturkallanlega.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.590 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.599 kr.
  2.339 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt