Vörumynd

Kattasamsærið - kilja

Kötturinn Petra Pott glímir við þann vanda að
fólkið hennar fær öðru hvoru þá flugu í höfuðið
að hún eigi að fara af heimilinu. En þá kemur
sér vel að eiga ...

Kötturinn Petra Pott glímir við þann vanda að
fólkið hennar fær öðru hvoru þá flugu í höfuðið
að hún eigi að fara af heimilinu. En þá kemur
sér vel að eiga góða vini sem grípa inn í
atburðarásina. Sagan er bæði fyndin og spennandi
og við sögu koma kúnstugar persónur eins og
hundurinn Lúsíus, ofurkötturinn Hamlet og þau
Elinóra og Hrólfur sem eru allavega ekki kindur,
svo mikið er víst.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt