Vörumynd

Antikenosis - Óreiða og Antikenosis - Festa

Tvær samhverfar ljóðabækur í einni, án baksíðu. Ljóðin í Óreiðu eru óbundin – og þó ekki – full af vísunum í íslensk og erlend fornkvæði en undir yfirborðinu krauma nýlegir atburðir o...

Tvær samhverfar ljóðabækur í einni, án baksíðu. Ljóðin í Óreiðu eru óbundin – og þó ekki – full af vísunum í íslensk og erlend fornkvæði en undir yfirborðinu krauma nýlegir atburðir og tilfinningar úr lifanda lífi. Í Festu eru ljóðin hefðbundin – og þó ekki. Undir fornu formi og orðfæri leynast átök við nútíð og framtíð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt