Vörumynd

Verum græn - Ferðalag í átt að

Af hverju eigum við að vera græn? Ákvarðanir sem
við tökum á hverjum degi hafa áhrif á umhverfið;
í dag og til framtíðar. Bókin kennir lesendum
leiðir til a...

Af hverju eigum við að vera græn? Ákvarðanir sem
við tökum á hverjum degi hafa áhrif á umhverfið;
í dag og til framtíðar. Bókin kennir lesendum
leiðir til að verða hugrakkari, hvernig hægt sé
að auka sjálfstraust og sýnir þeim að þeir geti
haft raunveruleg áhrif á að gera heiminn að
betri stað. Lesendur læra að taka ábyrgð,
hvernig hægt er að ná markmiðum sínum o gvera
ánægður með þau, hvernig megi endurskoða gildin
sín og temja sér betri siði - allt til þess að
vernda plánetuna og framtíð okkar. Verum græn er
skemmtileg handbók fyrir börn og fjölskyldur
þeirra sem sýnir þeim á einfaldan og sniðugan
hátt hvernig hægt er að taka skref í átt að
grænum og sjálfbærum lífsstíl.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt