Þegar tekið er í tauma á Lock Up mélinu virkar það eins og einjárnungur og dreifir þrýstingnum jafnt yfir tungu og tannlausa bilið. Hentar sérlega vel fyrir hesta sem hættir til að vinna á móti taumtaki knapans.
Þegar tekið er í tauma á Lock Up mélinu virkar það eins og einjárnungur og dreifir þrýstingnum jafnt yfir tungu og tannlausa bilið. Hentar sérlega vel fyrir hesta sem hættir til að vinna á móti taumtaki knapans.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.