Vörumynd

Flottar fyrirsætur

Skapaðu þína eigin tískulínu og hannaðu falleg
föt á glæsilegar fyrirsætur! Notaðu
sniðpappírinn til að flytja fötin og
fylgihlutina sem þú velur yfir á fyr...

Skapaðu þína eigin tískulínu og hannaðu falleg
föt á glæsilegar fyrirsætur! Notaðu
sniðpappírinn til að flytja fötin og
fylgihlutina sem þú velur yfir á fyrirsæturnar
(8 arkir fylgja). Svo litarðu fötin. Bókinni
fylgja líka marglitir límmiðar sem þú getur
notað til að leggja lokahönd á þínar eigin
flottu fyrirsætur.
Hvernig ferðu að?
Klipptu
eina sniðpappírsörk úr bókinni. Veldu flík eða
fylgihlut sem þú vilt að fyrirsætan noti, snúðu
blaðinu á hvolf og strikaðu eftir línunum með
dökkum blýanti. Snúðu svo örkinni við og legðu
hana yfir einhverja fyrirsætuna. Farðu að nýju
vandlega eftir teiknuðu línunum með blýanti. Þá
færist flíkin eða fylgihluturinn yfir á
fyrirsætuna. Veldu svo fleiri föt eða fylgihluti
og endurtaktu leikinn.
Þegar fyrirsætan er
tilbúin litarðu svo myndina eins og þér finnst
fallegast!

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt