ZARI er líka til í svörtu.
ZARI er líka til í svörtu.
Invisible tab content
• GOTS* viðurkennd lífræn bómull 90%, elastane 10%
• Framleitt á umhverifsvænan máta
• Litað með náttúrulegum efnum
• Án eiturefna og ofnæmisvalda
• Frítt þvottanet úr endurunnum efnum fylgir með öllum pöntunum
*The Global Organic Textile Standard
Í hjartanu á öllu sem gerist hjá LÉ BUNS er mikil virðing fyrir fólkinu sem unnið er með og umhverfinu sem unnið er í. Að hvetja til jákvæðra breytinga á umhverfismeðvitund fólks er stór hluti af því. Hver einasta flík er eingöngu gerð úr náttúrulegum, lífrænum og endurnýttum eðal efnum. Þær eru hugsaðar sem tímalausar flíkur í fallegum sniðum sem auka fegurð þíns náttúrulega forms.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.