Vörumynd

Íslenska fyrir útlendinga

Þetta er kennslubók í málfræði fyrir útlendinga,
einkum byrjendur en höfundar hafa mikla reynslu
af kennslu þeirra. Bókin skiptist í fjóra hluta
sem hver um...

Þetta er kennslubók í málfræði fyrir útlendinga,
einkum byrjendur en höfundar hafa mikla reynslu
af kennslu þeirra. Bókin skiptist í fjóra hluta
sem hver um sig skiptist í sex kafla. Í bókinni
er tekið á ýmsum grundvallaratriðum í beygingum
og setningagerð í íslensku nútímamáli. Þar sem
bókin er ætluð byrjendum er megináherslan lögð á
það sem er almennt og reglulegt. Bókin kom fyrst
út 1988 en höfundar hafa endurskoðað hana í
ljósi reynslunnar og kom 3. útgáfa út árið 2009

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt