Vörumynd

Hestasaga

Heimildarmynd eftir Þorfinn Guðnason um fyrsta
árið í lífi folalds í stóði í íslenskri nátturú.
Myndin er byggð upp sem dramatísk frásögn þar
sem hestarnir ...

Heimildarmynd eftir Þorfinn Guðnason um fyrsta
árið í lífi folalds í stóði í íslenskri nátturú.
Myndin er byggð upp sem dramatísk frásögn þar
sem hestarnir sjálfir eru aðalpersónur og við
kynnumst eiginleikum og skapi hvers og eins:
merinni Kolku, stóðhestunum sem slást um athygli
hennar og Birtu, litla folaldinu sem hún ferðast
með um óbyggðir Íslands.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt