Ef þú vilt að bílamyndavélin vakti bílinn þegar hann er ekki í gangi, þá þarftu að tengja myndavélina við stöðugan straum í bílnum, straum sem ekki slökknar á þegar drepið er á bílnum. En þá getur það gerst að myndavélin tæmir rafgeymirinn ef bíllinn stendur ónotaður einhverja sólahringa eða lengur.
Þá þarftu þetta hér. Við köllum þetta "Kyrrstöðu rafsett".
Þetta rafsett er með inn...
Ef þú vilt að bílamyndavélin vakti bílinn þegar hann er ekki í gangi, þá þarftu að tengja myndavélina við stöðugan straum í bílnum, straum sem ekki slökknar á þegar drepið er á bílnum. En þá getur það gerst að myndavélin tæmir rafgeymirinn ef bíllinn stendur ónotaður einhverja sólahringa eða lengur.
Þá þarftu þetta hér. Við köllum þetta "Kyrrstöðu rafsett".
Þetta rafsett er með innbyggðum skynjara. Það virkar þannig að það heldur myndavélinni stöðugt gangandi en á sama tíma vaktar það ástand rafgeymirsins. Ef rafgeymirinn fer að falla í spennu slekkur þetta á myndavélinni til að tæma ekki rafgeymirinn.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.