Vörumynd

Kyrrstöðu rafsett f.DCPRO

StreetGuardian

Ef þú vilt að bílamyndavélin vakti bílinn þegar hann er ekki í gangi, þá þarftu að tengja myndavélina við stöðugan straum í bílnum, straum sem ekki slökknar á þegar drepið er á bílnum. En þá getur það gerst að myndavélin tæmir rafgeymirinn ef bíllinn stendur ónotaður einhverja sólahringa eða lengur.

Þá þarftu þetta hér. Við köllum þetta "Kyrrstöðu rafsett".

Þetta rafsett er með inn...

Ef þú vilt að bílamyndavélin vakti bílinn þegar hann er ekki í gangi, þá þarftu að tengja myndavélina við stöðugan straum í bílnum, straum sem ekki slökknar á þegar drepið er á bílnum. En þá getur það gerst að myndavélin tæmir rafgeymirinn ef bíllinn stendur ónotaður einhverja sólahringa eða lengur.

Þá þarftu þetta hér. Við köllum þetta "Kyrrstöðu rafsett".

Þetta rafsett er með innbyggðum skynjara. Það virkar þannig að það heldur myndavélinni stöðugt gangandi en á sama tíma vaktar það ástand rafgeymirsins. Ef rafgeymirinn fer að falla í spennu slekkur þetta á myndavélinni til að tæma ekki rafgeymirinn.

  • Sjáðu á upptöku ef eitthvað kemur fyrir bílinn þinn á meðan þú ert ekki í honum.
  • Virkjar "Parking mode" á SGGCX2PRO vélinni.
  • Stillanlegur spennuskynjari og tímastillir, sem slekkur á vélinni ef spennan fer undir ákveðna spennu, eða eftir ákveðinn tíma.
  • "Parking Mode" eða kyrrstöðustilling myndavélarinnar fer sjálfkrafa á með þessum búnaði þegar drepið er á bíl.
  • Myndavélin tekur þá upp í "Time lapse" stillingu þangað bíll er aftur settur í gang, fyrirfram ákveðinn tími er liðinn eða spenna á rafgeymir fer undir ákveðin mörk.
  • Snúrurnar í þessu setti eru 4M langar. 3M frá myndavél að stjórnboxi. 1M frá stjórnboxi að tengingum við rafmagn.
  • 2 öryggjastungur eru innifaldar. 1 til að tengja í stöðugan straum. 1 til að tengja í sviss straum.

Rafsettið tengist þínum bíl með því að stinga því í samband í öryggjabretti bílsins. Þú þarft því að láta okkur vita hvernig öryggi eru í þínum bíl. Skoðaðu mynd hér ofar af mögulegum tengingum og veldu svo viðeigandi öryggi á valstikunni hér ofar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt