Vörumynd

Fyrir miðjum firði KILJA

Höfundur segir: "Ég á tvær afastúlkur, Snædísi
Rán og Áslaugu Ýri sem eru með samsetta sjón-
og heyrnarskerðingu auk þess að vera bundnar við
hjólastól. ...

Höfundur segir: "Ég á tvær afastúlkur, Snædísi
Rán og Áslaugu Ýri sem eru með samsetta sjón-
og heyrnarskerðingu auk þess að vera bundnar við
hjólastól. Við Snædís, sú eldri, erum miklir
vinir og þegar heyrnarskerðingin og
sjónskerðingin ásamt lömuninni fór að herja á
misstum við talsambandið þar sem ég kann ekki
táknmál. Þetta varð okkur mikið áfall. Til
að halda tengslum fór ég að skrifa til hennar
frásagnir af því hvernig ég hafði það þegar ég
var að alast upp fyrir vestan, og smám saman
varð til lítil bók sem hér birtist. Hér segir
frá aðstæðum í sveitinni, viðhorfum
sveitamannsins til hlutanna, hugsunarhætti og
ýmsum atburðum sem áttu sér stað."

Verslanir

  • Penninn
    662 kr.
    596 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt