Vörumynd

Hálendið - skáldsaga

Tvö pör úr Reykjavík fara í hálendisferð að
hausti. Á söndunum norðan við Vatnajökul gerir
svartaþoku og fyrir slysni keyra þau á hús í
auðninni. Jeppinn þe...

Tvö pör úr Reykjavík fara í hálendisferð að
hausti. Á söndunum norðan við Vatnajökul gerir
svartaþoku og fyrir slysni keyra þau á hús í
auðninni. Jeppinn þeirra er ónýtur og þrátt
fyrir dræmar móttökur íbúanna fá þau að gista.
Ekkert samband er við byggð ból, húsið er varið
eins og virki og á kvöldin læsa íbúarnir
tryggilega að sér. Úti heyrast dularfull hljóð
og eldar kvikna, atburðir úr fortíðinni leita á
gestina og smám saman verður erfiðara að átta
sig á því hvar óvinurinn leynist.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  6.190 kr.
  5.772 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.111 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt