Vörumynd

Stríðna apaskott

Apinn er ægilega stríðinn og gerir félögum sínum
lífið leitt. En honum hefnist líka að endingu og
allir vinirnir skellihlæja af prakkarastrikunum.
Börnin ge...

Apinn er ægilega stríðinn og gerir félögum sínum
lífið leitt. En honum hefnist líka að endingu og
allir vinirnir skellihlæja af prakkarastrikunum.
Börnin geta sett hendur inn í brúðuna og tekið
þátt í sögunni. Lesið og leikið saman og njótið
þess að glæða söguna lífi.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt