Vörumynd

Ljósin á Dettifossi

Stríðinu var að ljúka. Davíð Gíslason,
stýrimaður á Dettifossi beið þess með
eftirvæntingu að komast aftur heim til eiginkonu
og barna.

Þá kom t...

Stríðinu var að ljúka. Davíð Gíslason,
stýrimaður á Dettifossi beið þess með
eftirvæntingu að komast aftur heim til eiginkonu
og barna.

Þá kom tundurskeytið.

Dettifoss var
eitt af síðustu skipunum sem þýskir kafbátar
sökktu í síðari heimsstyrjöldinni. Þessi bók
geymir magnaða örlagasögu af fólkinu sem barðist
fyrir lífi sínu í sjónum þann örlagaríka dag.
Jafnframt er þetta saga af Davíð stýrimanni og
fólkinu hans.

Þetta er saga um það fólk og það
samfélag sem við byggjum nú á. Ísland á fyrri
hluta 20. Aldar. Um þrautreyndan sæfara sem
mundi tímana tvenna á hafinu. Saga um miklar
fórnir og djúpa sorg, en einnig baráttuhug,
vongleði og lífshamingju.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt