Vörumynd

Heiður

Tvíburasysturnar Jamila og Permbe eru fædda og
uppaldar í kúrdísku þorpi.
Jamila verður
ljósmóðir en Pembe fylgir eiginmanni sínum Adem,
til Londo...

Tvíburasysturnar Jamila og Permbe eru fædda og
uppaldar í kúrdísku þorpi.
Jamila verður
ljósmóðir en Pembe fylgir eiginmanni sínum Adem,
til London.
Í nýju landi verða þau að velja á
milli gamalla hefða og nútímalegs
borgarlífs.
Þegar Amem lætur sig hverfa tekur
elsti sonurinn, Iskender, við hlutverki þess sem
á að verja heiður fjölskyldunna.
Dramatísk saga
um átök ólíkra menningarheima. Saga af ást og
trú,ótryggð og heiðri.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt