Vörumynd

Prjónaðar tuskur

Prjónaðar tuskur í eldhúsið og baðherbergið.
- Einfalt prjón og fljótlegt
- Smekklegar tuskur og handklæði
- Fyrir byrjendur og lengra komna.
Í bókinni eru 13 uppskriftir að tuskum, s...
Prjónaðar tuskur í eldhúsið og baðherbergið.
- Einfalt prjón og fljótlegt
- Smekklegar tuskur og handklæði
- Fyrir byrjendur og lengra komna.
Í bókinni eru 13 uppskriftir að tuskum, sumar einfaldar en aðrar flóknari, og hver uppskrift er merkt erfiðleikastigi.
Tuskuprjón er bæði einfalt og fljótlegt. Það er góð leið til að losa sig við garnafganga og fallegar tuskur og handklæði gefa heimilinu alveg nýtt yfirbragð.
Fremst í bókinni er kennsla í nokkrum algengum prjónaaðferðum. Þetta er tilvalin bók fyrir þá sem eru að byrja að læra að prjóna eða þá sem þurfa að rifja upp þetta skemmtilega tómstundargaman.
Höfundur: Helle Benedikte Neigaard.
Útgáfa: Forlagið.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt