Vörumynd

Kapphlaup ljósálfanna + CD

Reglur ljósálfakapphlaupsins eru einfaldar.
Fyrsti keppandi til að fara yfir endamarkið er
sigurvegari. En ljósálfarnir mega hvorki ganga á
eigin fótum né f...

Reglur ljósálfakapphlaupsins eru einfaldar.
Fyrsti keppandi til að fara yfir endamarkið er
sigurvegari. En ljósálfarnir mega hvorki ganga á
eigin fótum né fljúga með eigin vængjum. Þetta
hljómar einfalt! Bókinni fylgir geisladiskur
með upplestri af sögunni.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt