Vörumynd

Mottumars 2019 - Sokkar

Krabbameinsfélagið

Mottumars sokkar 2019
Í Mottumars vinnur Krabbameinsfélagið að því að auka þekkingu karlmanna á þeim einkennum sem gætu bent til krabbameina, að hvetja þá til að leita tímanlega til læknis ef ástæða er til og nýta sér ráðgjöf og stuðning, bæði sem sjúklingar og aðstandendur.

Hönnuðurinn
Mottumars-sokkarnir 2019 eru hannaðir af Önnu Pálínu Baldursdót...

Mottumars sokkar 2019
Í Mottumars vinnur Krabbameinsfélagið að því að auka þekkingu karlmanna á þeim einkennum sem gætu bent til krabbameina, að hvetja þá til að leita tímanlega til læknis ef ástæða er til og nýta sér ráðgjöf og stuðning, bæði sem sjúklingar og aðstandendur.

Hönnuðurinn
Mottumars-sokkarnir 2019 eru hannaðir af Önnu Pálínu Baldursdóttur, nemanda í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Anna Pálína bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni skólans og Krabbameinsfélagsins síðastliðið haust.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Krabbameinsfélagið
    Til á lager
    1.000 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt