Vörumynd

Þórsmörk - Vinin í skjóli

Í huga margra er Þórsmörk fegursti staður á
Íslandi. Í þessari fjölbreyttu ferðahandbók er
Þórsmörk lýst á einstaklega greinargóðan hátt
með hjálp fjölda gl...

Í huga margra er Þórsmörk fegursti staður á
Íslandi. Í þessari fjölbreyttu ferðahandbók er
Þórsmörk lýst á einstaklega greinargóðan hátt
með hjálp fjölda glæsilegra ljósmynda og
vandaðra korta. Sígildur texti Þórðar Tómassonar
opnar ómetanlega sýn á land, náttúru og sögu.
Ómissandi verk fyrir náttúruunnendur.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt