Vörumynd

Hvað gerðist þá ?

Í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá
fæðingu finnsk-sænska rithöfundarins og
listamannsins Tove Jansson, skapara
Múmínálfanna, endurútgefur Forlagið...

Í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá
fæðingu finnsk-sænska rithöfundarins og
listamannsins Tove Jansson, skapara
Múmínálfanna, endurútgefur Forlagið hina sígildu
Hvað gerðist þá?

Bókin er þýdd af Böðvari
Guðmundssyni og kom síðast út árið 1992. Hvað
gerðist þá? er stórglæsilegur prentgripur og
mikill happafengur fyrir alla þá fjölmörgu
aðdáendur Múmínálfanna.

Tove Jansson kynnti
múmínálfana til sögunnar í stuttri frásögn árið
1945 en fyrsta eiginlega bókin um þessar
skemmtilegu furðuskepnur, Það er komin
halastjarna, kom út ári síðar. Bækurnar um
múmínálfana nutu frá fyrstu tíð mikilla vinsælda
um allan heim. Þær hafa komið út í 34 löndum og
selst í milljónum eintaka.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  2.709 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.111 kr.
  2.489 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt