Vörumynd

Sófar sögur og ljóð

Á bak við ljóða- og smásagnasafnið Sófar er ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref í ritlistinni. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa sótt námskeiðið Skáldhugi í Hinu húsinu. Í verk...

Á bak við ljóða- og smásagnasafnið Sófar er ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref í ritlistinni. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa sótt námskeiðið Skáldhugi í Hinu húsinu. Í verkum þeirra kennir ýmissa grasa en saman sýna þau þverskurð af hugrenningum kynslóðarinnar sem fæddist rétt fyrir aldamótin. Þau eru fyndin, forvitin, bölsýn og berskjölduð. Sýn þeirra á heiminn er sérstök, en fyrst og fremst grípandi og kunnuleg. Við höfum flest verið í þeirra sporum.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    2.499 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt