Vörumynd

Úr búri náttúrunnar

Hér er að finna uppskriftir af villibráð, fiski
og öðru hráefni úr íslenskri náttúru, teknar úr
fjölmörgum handskrifuðum kompum Sigmars
B.Haukssonar. Jafnfr...

Hér er að finna uppskriftir af villibráð, fiski
og öðru hráefni úr íslenskri náttúru, teknar úr
fjölmörgum handskrifuðum kompum Sigmars
B.Haukssonar. Jafnframt eru hér framandi réttir
viðsvegar úr heiminum, en ferðalög hans gengu að
stórum hluta til út á mar. Með hverri uppskrift
er tilaga að víni, sem Sigmari þótti ómissandi
þáttur góðrar máltíðar. Bókin er prýdd fjölda
ljósmynda af réttum sem hann eldaði gjarnan, frá
sælurétti fjöldskyldunar í Steingrímsfirði ásamt
skemmtisögum vitna og örðum fróðleik.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    5.999 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt