Vörumynd

Fjöllin í Grýtubakkahreppi

Annars vegar eru ferðasögur höfundar á alla
fjallatinda í 13 gönguleiðalýsingar á valin
fjöll á svæðinu, tvær leiðir yfir á Flateyjardal
um Skriðurnar og Sa...

Annars vegar eru ferðasögur höfundar á alla
fjallatinda í 13 gönguleiðalýsingar á valin
fjöll á svæðinu, tvær leiðir yfir á Flateyjardal
um Skriðurnar og Sandskarð, auk þess sem lýst er
hringnum frá Grenivík um Trölladal, Fjörður og
Látraströnd. Yfir 280 ljósmyndir eru í bókinni,
47 kort, þar af eitt stórt af svæðinu og gpshnit
eru til glöggvunar fyrir lesandann. Við skoðun
bókarinnar gefst kostur á að kynna sér tignarleg
fjöll og eyðidali svæðisins hvort sem setið er
heima í stofu eða tekist á við náttúruna í raun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt