Vörumynd

Hjólabókin 2 - Vesturland

Í fyrstu Hjólabókinni var fjallað um Vestfirði.
Það var
tímamótaverk. Nú fjallar Ómar Smári
um Vesturland á sama
hátt og síðan koma
aðrir ...

Í fyrstu Hjólabókinni var fjallað um Vestfirði.
Það var
tímamótaverk. Nú fjallar Ómar Smári
um Vesturland á sama
hátt og síðan koma
aðrir landshlutar. Þetta eru bækur sem
henta
öllum sem ferðast um landið, hvort sem þeir eru

hjólandi, gangandi eða akandi. Vandaður
leiðarvísir sem
á sér enga hliðstæðu hér á
landi.
Höfundur segir:
ÊÞað er
hollt og skemmtilegt að hjóla. Ísland er
yndislegur
staður til að ferðast um á
reiðhjóli. Hér er lýst 21
hjólreiðaleið á
Vesturlandi sem eiga það sameiginlegt að

þær liggja í hring og að hægt er að loka
hringnum á einum
degi.Ë

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt