Vörumynd

Sultur kilja

Það var á þeim árum er ég ráfaði um og svalt í
Kristíaníu ´
Þannig hefst ein frægasta skáldsaga
Evrópu, Sultur eftir norska Nóbelshöfundinn Knut
Ha...

Það var á þeim árum er ég ráfaði um og svalt í
Kristíaníu ´
Þannig hefst ein frægasta skáldsaga
Evrópu, Sultur eftir norska Nóbelshöfundinn Knut
Hamsun. Söguhetja hans, ónefndi ungi maðurinn
sem hangir á hungurmörkum með höfuðið fullt af
skáldskaparórum, átti engan sinn líka þegar
bókin kom fyrst út árið 1890. Í ítarlegum
lýsingum á lífi hans frá degi til dags kemur í
ljós að ímyndunaraflið er óþreytandi en líkami
og sál engjast af hungri, ekki bara í næringu
heldur líka í nánd og hlýju, konur, skilning,
viðurkenningu og uppljómun hugans ´ Með Sulti
braut Hamsun blað í evrópskri bókmenntasögu,
ekki síst með því að endurskapa sjálfan sig í
söguhetjunni á tvíræðan og meinfyndinn en um
leið ástúðlegan hátt.
Þýðing Jóns Sigurðssonar
frá Kaldaðarnesi kom fyrst út árið 1940 og nær
hann einstæðum tökum á stíl og andrúmi
frumtextans.

Verslanir

  • Penninn
    2.599 kr.
    2.339 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt