Vörumynd

Yacoubian byggingin - kilja

Skáldsagan Yacoubian-byggingin kom út í
Egyptalandi árið 2002 og er talin eitt magnaðast
verk sem komið hefur út í hinum arabíska heimi á
síðustu árum. Þett...

Skáldsagan Yacoubian-byggingin kom út í
Egyptalandi árið 2002 og er talin eitt magnaðast
verk sem komið hefur út í hinum arabíska heimi á
síðustu árum. Þetta er töfrandi saga um völd,
peninga, kynlíf, stjórnmál, trú Í og ást.
Sagan
fjallar um íbúa Yacoubian-byggingarinnar sem er
gamalt, fallegt háhýsi í miðborg Kairó í
Egyptalandi. Þar hafa ólíkir hópar fólks komið
sér fyrir, gamlir aristókratískir kaupsýslumenn,
fátækt verkafólk, valdamiklir menn og
valdalausir, gráðugir og örlátir,
samkynhneigðir
og gagnkynhneigðir, sorgmæddir og glaðir. Saga
þessa fólks tvinnast saman í einstaklega
litríkri og hispurlausri mynd af lífinu í Kairó
nútímans.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    1.555 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt