Vörumynd

Rannveig Birna Krot Icelandic songs

Krot er safn Íslenskra sönglaga um náttúruna í
flutningi Rannveigar Káradóttur, sópran og Birnu
Hallgrímsdóttur, píanóleikara. Safnið spannar
þrjár aldir af...

Krot er safn Íslenskra sönglaga um náttúruna í
flutningi Rannveigar Káradóttur, sópran og Birnu
Hallgrímsdóttur, píanóleikara. Safnið spannar
þrjár aldir af tónlistarhefð, frá vinsælum
þjóðlögum og ljóðum til gamalla og nýrra verka
sem aldrei áður hafa verið hljóðrituð. Edda
Heiðrún Backman málaði listaverkið sem prýðir
umslagið sem inniheldur einnig ljósmyndir eftir
Gassa og alla ljóðatextana á íslensku og enskar
þýðingar þeirra.

Krot is a collection of
Icelandic songs inspired by nature, featuring
soprano Rannveig Káradóttir and pianist Birna
Hallgrímsdóttir. The selection spans three
centuries of musical traditions from popular
folk songs and poems to never-recorded works,
old and new. Edda Heiðrún Backman mouth-painted
the artwork on the cover and the brochure
includes photographs by Gassi as well as the
lyrics both in Icelandic and in english.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt