Vörumynd

Skrímslahafið

PERCY JACKSON er alveg að takast að klára fyrsta
heila skólaárið sitt. Sjötti bekkurinn hefur
verið óvenju rólegur og ekki eitt einasta
skrímsli hefur stigi...

PERCY JACKSON er alveg að takast að klára fyrsta
heila skólaárið sitt. Sjötti bekkurinn hefur
verið óvenju rólegur og ekki eitt einasta
skrímsli hefur stigið fæti inn á
grunnskólalóðina í New York. En þegar
sakleysislegur skotboltaleikur á milli Percy og
bekkjarfélaganna breytist í dauðastríð á móti
ljótu gengi af mannæturisum verða hlutirnir . .
. tja, ljótir. Vinkona hans Percy, Annabeth,
birtist óvænt með slæmar fréttir: Einhver hefur
eitrað tré Þalíu og veikt galdralandamærin sem
vernda Blendingabúðirnar. Ef ekki tekst að finna
lækningu verður búðunum gjöreytt! Ekki nóg með
það. Undanfarið hefur Percy dreymt drauma um
besta vin sinn Grover þar sem hann situr fastur
í helli Kýklópa. Það skrítnasta við draumana er
að Grover er klæddur í brúðarkjól og er að fara
að gifta sig. Í þessari stórskemmtilegu og
fyndnu sögu um hann Percy Jackson verður hann að
halda til Skrímslahafsins ásamt félögum sínum
til að bjarga Blendingabúðunum.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.299 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt