Björgunarvestið Discovery I frá Point 65°N er þægilegt, létt og fljótt að þorna.
Á vestinu er skelin úr Cordura sem mjög slitþolið.
Að aftan er vestið styttra til þess að veita þægilega stöðu í Point 65 kajökunum.
Vestið er með tvenna rennda vasa með neti fyrir loftun. Innan í öðrum vasanum er smellulás og lína til að festa myndavél eða ...
Björgunarvestið Discovery I frá Point 65°N er þægilegt, létt og fljótt að þorna.
Á vestinu er skelin úr Cordura sem mjög slitþolið.
Að aftan er vestið styttra til þess að veita þægilega stöðu í Point 65 kajökunum.
Vestið er með tvenna rennda vasa með neti fyrir loftun. Innan í öðrum vasanum er smellulás og lína til að festa myndavél eða snjallsíma sem eru í vatnsheldu hulstri.
Framan á og aftan á vestinu er endurskin til að auka sýnileika á vatninu.
Belti og axlir eru fóðruð með neoprene til sem eykur þægindin til muna.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.