Vörumynd

Norðurljósasögur frá Tröllaska

Norðurljósasögur eru fyrsta samfélagsverkefni á
vegum Listhúss í Fjallabyggð. Ég kalla þetta
samfélagsverkefni þar sem það er ekki endanlegt
í sjálfum sér þ...

Norðurljósasögur eru fyrsta samfélagsverkefni á
vegum Listhúss í Fjallabyggð. Ég kalla þetta
samfélagsverkefni þar sem það er ekki endanlegt
í sjálfum sér því í framhaldi af útgáfu
bókarinnar munu fylgja sýningar listamanna og
ljósmyndara úr Fjallabyggð. Með samstilltu átaki
ljósmynda- og listsýninga reynum við að
endurvekja nátturulega hæfileika og kraft
heimamanna í listum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt