Innibyggður snertiljósdeyfir þýðir að þú getur slökkt, kveikt og minnkað birtu lampans með aðeins einni snertingu fingurs.
Hægt er að deyfa lýsinguna og því getur þú aðlagað hana að tilefninu.
Stefnulýsing; hentar vel við lestur.
Þú getur hlaðið símann eða annan búnað með innbyggða USB-tenginu á lampanum.
Þú getur auðveldlega beint ljósinu þangað sem þér hentar vegn...
Innibyggður snertiljósdeyfir þýðir að þú getur slökkt, kveikt og minnkað birtu lampans með aðeins einni snertingu fingurs.
Hægt er að deyfa lýsinguna og því getur þú aðlagað hana að tilefninu.
Stefnulýsing; hentar vel við lestur.
Þú getur hlaðið símann eða annan búnað með innbyggða USB-tenginu á lampanum.
Þú getur auðveldlega beint ljósinu þangað sem þér hentar vegna þess armur og skermur eru stillanlegir.
Skermur úr vefnaði gefur frá sér mjúka og fallega lýsingu.
Notkun á ljósdeyfi dregur úr orkunotkun og getur lækkað rafmagnsreikninginn.
Peran fylgir með og hægt er að skipta eftir þörfum. Fáanleg sem varahlutur hjá IKEA.
Líftími LED er um 25.000 klst.
Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).
Varan er CE merkt.
Eiginleikar:
Dimmanlegt.
Hægt að bæta við öðrum ljósum úr sömu línu.
K Hagberg/M Hagberg
Hámark: 5.7 W
Ljósstreymi: 400 Lumen
Hæð: 88 cm
Þvermál fótar: 21 cm
Þvermál skerms: 14 cm
Lengd rafmagnssnúru: 1.8 m
Orkunotkun: 5.7 W
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.