Áklæðið er úr KABUSA efni sem er dope-litað pólýesterefni. Þetta endingargóða efni svipar til ullar, er hlýlegt og með blandaðri tvítóna áferð.
Auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
Þetta er aukaáklæði. Sófi er seldur sér.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 50.000 umferði...
Áklæðið er úr KABUSA efni sem er dope-litað pólýesterefni. Þetta endingargóða efni svipar til ullar, er hlýlegt og með blandaðri tvítóna áferð.
Auðvelt að halda áklæðinu hreinu þar sem hægt er að taka það af og þvo í vél.
Þetta er aukaáklæði. Sófi er seldur sér.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 50.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.