Mekanískir rofar
Logitech G513 leikjalyklaborðið er með Romer-G
rofum sem eru tilvaldir fyrir þá sem vilja nota lyklaborðið fyrir tölvuleiki og að skrifa. Takkarnir eru með smá fjöðrun sem gefur frá sér veikt hljóð. Rofarnir eru
með 1,5mm virkniþröskuld , svo þú getur verið allt að 25% sneggri.
RGB lýsing
G513 er með stillanlegum ...
Mekanískir rofar
Logitech G513 leikjalyklaborðið er með Romer-G
rofum sem eru tilvaldir fyrir þá sem vilja nota lyklaborðið fyrir tölvuleiki og að skrifa. Takkarnir eru með smá fjöðrun sem gefur frá sér veikt hljóð. Rofarnir eru
með 1,5mm virkniþröskuld , svo þú getur verið allt að 25% sneggri.
RGB lýsing
G513 er með stillanlegum ljósum sem breytir hverjum takka fyrir sig. Hægt að velja á milli 16.8 milljón lita - hannaðu þína eigin ljósasýningu eða veldu forstillt animation.
Gaming
Þægilegur mjúk amrhvíla fylgir lyklaborðinu. Armhvílan getur komið í veg fyrir verki og óþægindi sem myndast eftir langa leikjaspilun og er því tilvalin fyrir keppnisfólk. Hvílan er úr þægilegu leðri sem auðvelt er að þrífa.
Fleiri eiginleikar:
- Þolgæði: 70 milljón clicks
- 45g activation pressure
- 3mm total key movement
Lyklaborð og mús | |
Framleiðandi | Logitech |
Litur | Svartur |
Lyklaborð og mýs | Lyklaborð |
Almennar upplýsingar | |
Þráðlaus | Nei |
Baklýst lyklaborð | Já |
Mekanískt | Já |
Hentar fyrir | Leikjaspilun |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.