Vörumynd

Meiri hamingja

Höfundurinn, TAL BEN-SHAHAR, er vinsælasti
fyrirlesarinn við Harvardháskólann. Hann hefur
vakið þjóðarathygli í Bandaríkjunum með
kenningum sínum og kennslu...

Höfundurinn, TAL BEN-SHAHAR, er vinsælasti
fyrirlesarinn við Harvardháskólann. Hann hefur
vakið þjóðarathygli í Bandaríkjunum með
kenningum sínum og kennslu í jákvæðri sálfræði,
enda hafa fjölmiðlar keppst um að gera hugmyndum
hans skil. Námskeiðin hans draga að sér 1.400
nemendur á hverri önn, en það samsvarar um það
bil fimmtungi allra stúdenta við Harvard.
Þúsundir nemenda við Harvard háskólann hafa
komist að því að það er hægt að öðlast meiri
hamingju. Nú getur þú slegist í hópinn og
sannfærst um hvernig jákvæð sálfræði getur aukið
hamingju þína - og þú þarft ekki að vinna í
lottói, slá í gegn í fjölmiðlum eða finna þér
nýjan maka. Þú mátt líta á Meiri hamingju sem
persónulega vinnubók. Um leið og þú lest
upplýsandi umfjöllun hvers kafla fyrir sig um
hamingjuna og tileinkar þér einfaldar æfingarnar
muntu sjá alla þætti lífs þins með nýjum augum
og finna nýjan tilgang innra með þér.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.890 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.999 kr.
  2.699 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt