Vörumynd

Naglaskraut

Þessi bók geymir allt sem þú þarft að vita og
kunna til að breyta nöglunum í lítil listaverk
sem lífga upp á útlitið og vekja eftirtekt hvert
sem þú ferð. ...

Þessi bók geymir allt sem þú þarft að vita og
kunna til að breyta nöglunum í lítil listaverk
sem lífga upp á útlitið og vekja eftirtekt hvert
sem þú ferð.
³Þegar listaverk er málað á neglur
verður hluti líkamans tjáningarríkur fylgihlutur
og sérhvert verkefni í þessari bók er tækifæri
til að breyta nöglunum í örlítið málverk. Hér má
finna eitthvað fyrir alla, allt frá einföldum
mynstrum sem hægt er að dunda sér við í
vinnupásum til viðameiri myndverka sem taka sinn
tíma. Við gefum þér leyfi til að taka þessar
aðferðir og gera að þínum Í gera tilraunir, ata
allt út og þróa þinn eigin stíl [...].

Naglaskraut stendur fyrir algerlega einnota
list og gáskafulla sjálfstjáningu sem bætir
geðið og setur engan á hausinn. Gleðin yfir
frísklega og fallega snyrtum nöglum er smálegur
munaður sem allar konur geta notið, ekki síst
þegar einhver stoppar mann á götu og segir ³Vá,
nettar neglur!ÊÊ

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  4.139 kr.
  3.725 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt