Vörumynd

Razer Viper V3 Pro Svört

Razer

Þriðja kynslóðin af af Razer Viper er framúrskarandi.
Músin er búin annarri kynslóð Focus Pro 35K skynjarans frá Razer sem nær allt að 35.000 DPI næmni og er með optíska rofa sem gefnir eru upp fyrir að þola 90 milljón smelli. Ekki skemmir fyrir að hún er fislétt og vegur aðeins 54g.
Með músinni fylgir Razer HyperPolling móttakari sem býður upp á stillanlega svartíðni úr 1000H…

Þriðja kynslóðin af af Razer Viper er framúrskarandi.
Músin er búin annarri kynslóð Focus Pro 35K skynjarans frá Razer sem nær allt að 35.000 DPI næmni og er með optíska rofa sem gefnir eru upp fyrir að þola 90 milljón smelli. Ekki skemmir fyrir að hún er fislétt og vegur aðeins 54g.
Með músinni fylgir Razer HyperPolling móttakari sem býður upp á stillanlega svartíðni úr 1000Hz í 8000Hz.
Áætluð rafhlöðuending er 95 klst. í 1000Hz móttakara og 17 klst. í 8000 Hz.
Með músinni fylgir gripteip fyrir hliðarnar og topptakkana svo hægt sé að tryggja öruggt grip.

Verslaðu hér

  • Tölvulistinn
    Tölvulistinn 414 1700 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.