Hannað fyrir Optiplex Micro vélar. Frábær lausn í opnum vinnuumhverfum. Festing aftan á skjá og á skjástand. Micro tölvan sést ekki en þó er aðgengi að tengjum eins og USB. Sérstaklega prófuð lausn með tilliti til hitaþols og útgeislunar.
-
Tvöföld VESA festing fyrir Optiplex Micro
-
Frábær lausn til að hámarka vinnupláss á borði
-
Festir Micro vél t.d. á arm og við skjá...