Vörumynd

Moli litli flugustrákur nr 3

Þeir Moli og Jói ákveða að smíða flugdreka fyrir
Jóa, því hann langar svo að fljúga um loftin blá
rétt eins og Moli getur. Það á eftir að hafa
ýmislegt í fö...

Þeir Moli og Jói ákveða að smíða flugdreka fyrir
Jóa, því hann langar svo að fljúga um loftin blá
rétt eins og Moli getur. Það á eftir að hafa
ýmislegt í för með sér eins og gefur að skilja
og þeir félagar lenda í skemmtilegu ævintýri.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt