Vörumynd

Teitur tímaflakkari 2CD

Inni í dimmu og drungalegu skógarþykkni stendur
skuggalegt hús. Þar býr Tímóteus
uppfinningamaður með tilraunadýrunum sínum.
Öllum stendur stuggur af þessum...

Inni í dimmu og drungalegu skógarþykkni stendur
skuggalegt hús. Þar býr Tímóteus
uppfinningamaður með tilraunadýrunum sínum.
Öllum stendur stuggur af þessum dularfulla manni
en enginn veit hvað hann hefur í huga. Hann
ætlar sér nefnilega að senda njósnara fram í
tímann, langt inn í framtíðina.
Þá kemur hann
Teitur til sögunnar, greindur og forvitinn
strákur. Áður en hann veit af er hann sestur upp
í tímavél Tímóteusar og brátt rekur hvert
ævintýrið annað.
Sögur Sigrúnar Eldjárn nóta
mikilla vinsælda meðal íslenskra barna.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt