Vörumynd

Að gæta bróður míns

Klaus Haapala hafði alltaf ímyndað sér að hann
yrði heppnari í lífinu en pabbi hans og afi.
Þeir höfðu báðir Í af mjög ólíkum orsökum þó Í
hrakist út í glæp...

Klaus Haapala hafði alltaf ímyndað sér að hann
yrði heppnari í lífinu en pabbi hans og afi.
Þeir höfðu báðir Í af mjög ólíkum orsökum þó Í
hrakist út í glæpi og báðir höfðu orðið að
greiða glöp sín dýru verði. Klaus heldur sig á
mjóum vegi dyggðarinnar, varkár og skynsamur,
alveg þangað til daginn þegar allt breytist.

Hann er rekinn úr vinnunni, uppgötvar að litli
bróðir selur dóp, kemst líka að ýmsu misjöfnu um
konuna sína og loks er maðurinn sem rak hann
myrtur. Á augabragði er heimur Klaus rústir
einar og skýringuna er sennilega að finna í
fjarlægri fortíð. Kannski hófst allt árið 1948
með pókerspili þar sem maður tapaði öllum eigum
sínum ...
Fyndin og átakanleg saga um feður og
syni eftir höfund verðlaunabókarinnar Græðarans
sem hefur komið út víða, meðal annars hér á
landi, og notið mikilla vinsælda.

Verslanir

  • Penninn
    3.422 kr.
    3.080 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt