Vörumynd

Skúli skelfir og Bína brjálaða

Skúli skelfir vill ekki láta passa sig enda er
hann alræmdur barnapíuhrellir. En þegar Bína
brjálaða tekur að sér að passa bræðurna hættir
hjartað í Skúla a...

Skúli skelfir vill ekki láta passa sig enda er
hann alræmdur barnapíuhrellir. En þegar Bína
brjálaða tekur að sér að passa bræðurna hættir
hjartað í Skúla að slá. Honum tekst seint að
temja hana Í bæjarins versta ungling!
Hér
birtist Skúli skelfir í litríkri og skemmtilegri
bók fyrir byrjendur í lestri. Þjálfaðu lesturinn
og skemmtu þér skelfilega vel!

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt